Rafbílum fylgir lægri rekstrarkostnaður og ívilnun (skattalækkunar) sem lækkar verð þeirra til bílkaupenda en þessar ívilnanir eru háðar gildistíma og ákveðnum fjöldakvóta.Kynntu þér upplýsingarnar hér að neðan til hvað þetta myndi þýða fyrir þig.
Mögulegur sparnaður og fjárhagslegur ávinningur yfir þriggja ára tímabil.
Minn árlegi akstur
20.000 km
Eldsneytiskostnaður
315 Kr/l
Eldsneytiseyðsla
7,6 l/100 km
Orkukostnaður
15,0 Kr/kWh
**Áætlaður eldsneytissparnaður er birtur á grunni gagna WLTP-prófanna á Volvo XC40 B5 AWD og XC40 Recharge rafbílnum (23,9 kWh/100 km) og hann kann að vera annar en við raunakastur. Eldnsneytis- og orkunotkun ræðst af fjölda þátta á borð við akstursaðstæður, aksturslag, loftslag o.s.frv. Ekki er hægt að ábyrgjast endanlegar tölur. Eldsneytis- og orkukostnaður er byggður á landsmeðaltölum. Þessi gögn voru uppfærð 13.12.2021.
Fyrsti Crossover bíllinn okkar sem gengur fyrir hreinu rafmagni.
*Tölurnar eru til bráðabirgða og fengnar úr mati og útreikningum sem Volvo Cars gerði fyrir C40 Recharge Twin og því ekki hægt að ábyrgjast þær. Raunorkunotkun við raunverulegar aðstæður er mismunandi og fer eftir aksturslagi og öðrum ytri áhrifaþáttum. Endanleg vottun ökutækis bíður staðfestingar.
Kynntu þér hreina rafmagnsjeppann okkar.
*Tölurnar eru til bráðabirgða og fengnar úr mati og útreikningum sem Volvo Cars gerði fyrir XC40 Recharge Twin og því ekki hægt að ábyrgjast þær. Raunorkunotkun við raunverulegar aðstæður er mismunandi og fer eftir aksturslagi og öðrum ytri áhrifaþáttum. Endanleg vottun ökutækis bíður staðfestingar.
Kynntu þér eignarhald og akstur Volvo Recharge.